
„Kannski fáum við einhvern tímann gest sem prumpar“, kvartlífskrísa, botox og búkonuhár eru meðal þess sem um var rætt í öðrum þætti Glaðvarpsins, þar sem rauði þráðurinn snerist um hver skilgreiningin á því að vera miðaldra sé og hvort kornungar stúlkurnar sem stýra Glaðvarpinu séu nokkuð flokkaðar undir þann víðfeðma hatt.