
Eftir þrjár misheppnaðar tilraunir við gerð kynningarþáttar gera Glaðvarpsstýrur heiðarlega tilraun til þess að kynna sig án þess að byrja að blaðra um allt nema það sem þátturinn átti að fjalla um, á 15 mínútum. Eitt stórt klapp por favor!
Takk fyrir að hlusta <3