Við erum að fara í ferðalag. En hvert erum við að fara? Þú þarft að komast að því með því að hlusta eftir vísbendingum í þættinum. Embla lýsir landinu sem við erum stödd í hverju sinni og þú mátt giska hvar við erum stödd. Komdu með!
All content for Gettu hvar is the property of RÚV Hlaðvörp and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Við erum að fara í ferðalag. En hvert erum við að fara? Þú þarft að komast að því með því að hlusta eftir vísbendingum í þættinum. Embla lýsir landinu sem við erum stödd í hverju sinni og þú mátt giska hvar við erum stödd. Komdu með!
Embla er komin óralangt í burtu frá Íslandi. Hún er stödd í landi með frægu óperuhúsi og kengúrum. Héðan kemur leikarinn Chris Hemsworth og söngkonan Sia. Hvert er landið?
Við erum að fara í ferðalag. En hvert erum við að fara? Þú þarft að komast að því með því að hlusta eftir vísbendingum í þættinum. Embla lýsir landinu sem við erum stödd í hverju sinni og þú mátt giska hvar við erum stödd. Komdu með!