
Er gervigreind bara bóla?
Í fimmta þætti hlaðvarpsins Gervigreind ræða Sverrir og Pétur um nýjustu vendingarnar í heimi gervigreindar.
Í þættinum fara þeir m.a. yfir:
- Erum við stödd í gervigreindarbólu?
- ChatGPT Apps: Ný leið til að leyfa ChatGPT að tengjast ytri þjónustum
- Sora 2 : Nýr AI samfélagsmiðill sem hefur fengið viðurnefnið “SlopTok”
- AgentKit: verkfæri til að smíða sín eigin verkflæði
- OpenAI opnar fyrir gerð erótísks efnis í ChatGPT
- Samstarf OpenAI og Broadcom um nýja örgjörva
Og margt margt fleira…
Við erum líka á öllum helstu samfélagsmiðlum, endilega fylgið okkar á LinkedIn, Facebook og Instagram til þess að fylgjast með öllu því helsta sem er að gerast í heimi gervigreindar!
Editor: Sindri Þór Grétarsson