
Hefur þú velt því fyrir þér hvernig framtíðin með gervigreind mun líta út þegar hún fer sjálf að vinna verkefni fyrir okkur?
Velkomin í þriðja þáttinn af hlaðvarpinu okkar, Gervigreind!
Í þessum þætti ræða Sverrir Heiðar Davíðsson og Pétur Már Sigurðsson um erindrekar (e. Agents). Í þættinum ræða þeir meðal annars um:
- Hvað erindrekar eru og af hverju þeir eru orðnir svona heitt umræðuefni
- Hvernig þeir virka og helstu hugmyndir á bakvið þá
- Nýjustu lausnirnar sem eru í boði í dag
- Tækifæri, áskoranir og framtíðarsýn erindreka
Tæknimaður: Kristján Gíslason
Editor: Sindri Þór Grétarsson