
Í þættinum tala Sverrir og Pétur um stóru fréttirnar úr heimi gervigreindar frá seinustu viku. Við ræðum meðal annars Genie 3, sem gerir myndir að tölvuleikjum, Claude Opus 4.1, GPT-5 og GPT-OSS, Vibecoding og milljarð dollara atvinnutilboð sem sérfræðingar í gervigreind eru búnir að vera að fá frá Meta.