Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.
All content for Góðan daginn Grindvíkingur is the property of Hlaðvarp Grindavíkurbæjar and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.
Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (Didda) er oddviti Miðflokksins í sveitarstjórn Grindavíkur. Þau Friðrik Sigurðsson og Ólafur Reynir Ómarsson, fulltrúar ungmennaráðs, og Melkorka Ýr Magnúsdóttir, umsjónamaður ungmennaráðs, spyrja Diddu nokkurra spurninga um flokkinn, fyrir hvað þau standa, af hverju við ættum að setja x við M og flei...
Góðan daginn Grindvíkingur
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.