Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.
All content for Góðan daginn Grindvíkingur is the property of Hlaðvarp Grindavíkurbæjar and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.
Tónleikarnir Líð ég burt frá landi voru í Grindavíkurkirkju, sunnudaginn 12. mars, 2023. Kvennakórinn Grindavíkurdætur frumflutti lög og texta eftir Kristínu Margréti Matthíasdóttur. Berta Dröfn Ómarsdóttir stjórnaði kórnum og Ingunn Hildur Hauksdóttir sá um meðleikinn. Tónleikarnir voru partur af skipulagðri Menningarviku Grindavíkurbæjar. Margrét Rut Reynisdóttir sagði frá vinnunni á bak við tónleikana, um undirbúninginn og hvernig þetta allt varð til.
Góðan daginn Grindvíkingur
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.