Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.
All content for Góðan daginn Grindvíkingur is the property of Hlaðvarp Grindavíkurbæjar and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.
Kjartan Friðrik Adólfsson hefur verið búsettur í Grindavík frá árinu 1973. Hann rifjar upp æskuárin í Vestmannaeyjum, rýminguna vegna eldgossins á Heimaey og þróun bæjarlífs í Grindavík. Saga Kjartans veitir okkur dýrmæta innsýn í reynslu þeirra sem hafa misst heimili sín vegna náttúruhamfara. Hann leggur áherslu á að viðhalda jákvæðni og vanda ákvarðanir þegar kemur að endurbyggingu bæjarins, en um leið að hver og einn fái að ákveða hraða síns eigin heimflutnings. Tækniúrvinnsla: Óskar Kri...
Góðan daginn Grindvíkingur
Í þessum þætti af Góðan daginn Grindvíkingur ræðum við við Guðfinnu Magnúsdóttur, ljósmyndara og einn af stofnandum hönnunarhússins VIGT. Þá á Guðfinna sæti í stjórn Járngerðar. Í viðtalinu ræðir hún m.a. um æskuárin í Grindavík, áhrif samfélagsins á sköpunargleðina og það hvernig fjölskyldurekstur hefur orðið að lifandi hluta af bæjarmenningunni.