All content for Gagnaverið hlaðvarp is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gagnaverið er hlaðvarp um tækni og ýmsa króka og kima tengd tækni.
Í þættinum í dag ræðum við gervigreind, bæði hvað hún er á einföldu máli, hvað hún býður upp á og svo samfélags- og siðfræði hennar. Viðmælendur þáttarins voru Saga Úlfarsdóttir og Ásta Guðrún Helgadóttir.
Gagnaverið hlaðvarp
Gagnaverið er hlaðvarp um tækni og ýmsa króka og kima tengd tækni.