
Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, fyrirliði Vals, fór yfir viðskilnaðinn við íslenska landsliðið og ósættið við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen, ræddi tímabilið framundan með Val og spáði í spilin í Bestu deildunum og ensku úrvalsdeildinni ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.