Bragi Valdimar Skúlason er tónlistarmaður, skáld og íslenskufræðingur. Hann ólst upp fyrir vestan og hefur upplifað eitt og annað merkilegt. Bragi stjórnar þættinum Kappsmál og gaf út ljóðabókina Jóðl og semur einstaklega falleg lög sem maður heyrir mjög gjarnan í útvarpinu.
Þessi þáttur er í áskrift
Fáðu aðgang að öllum þáttum í heild sinni inni á https://fullordins.is/ fyrir aðeins 1069kr á mánuði!