
Hilmar Freyr Gunnarsson er einn af þeim sem hefur þurft að yfirgefa heimili sitt í Grindavík vegna jarðhræringanna á svæðinu. Hann hefur barist fyrir Grindvíkinga og mætt í ófá viðtöl til þess að segja frá því sem venjulegar fjölskyldur hafa þurft að ganga í gegnum seinustu misseri. Í þætti dagsins segir hann okkur sína sögu á persónulegri hátt, foreldra- og systkinamissi, uppvextinum og fleira.
Þessi þáttur er í áskrift
Fáðu aðgang að öllum þáttum í heild sinni inni á https://fullordins.is/ fyrir aðeins 1069kr á mánuði!