
Einar Örn Reynisson er gestur okkar í þessum þætti. Hann segir okkur frá lífi sínu, edrúmennskunni og hvernig það var að vera sonur eins þekktasta manns okkar tíma, en pabbi hans Reynir Örn Leósson sem var betur þekktur sem Reynir Sterki.
Þessi þáttur er í áskrift
Fáðu aðgang að þættinum í heild sinni og einnig hljóðsögunum inn á https://fullordins.is/ fyrir aðeins 1069kr á mánuði!