
Valgerður Bachmann er spámiðill og hefur starfað við það í mörg ár, en eiginmaður hennar er líka miðill. Valgerður tók einu sinni þátt í Ungfrú Vesturland. Í þessum þætti segir Valgerður okkur frá lífi sínu og starfi, áföllum og sigrum.
Þessi þáttur er í áskrift
Fáðu aðgang að þættinum í heild sinni og einnig hljóðsögunum inn á https://fullordins.is/ fyrir aðeins 1069kr á mánuði!