
Fótboltablaður snýr til baka með glæsi. Í þessum þætti fer Arnar yfir spá sína fyrir Ensku Deildina tímabilið 2025/2026. Arnar fer yfir hvert lið í Ensku Deildinni og fer yfir sumar þeirra og spáir hvaða sæti hann heldur að liðið muni lenda í. Hvað hefur Arnar til að segja? Hlustaðu til að komast að því.