Í sextugasta og fjórða þætti Fótboltablaðurs fer hann Arnar yfir mikla ferðina sína til Manchester. Arnar talar um ferðina á Ewood Park, Leikdagurinn hjá Manchester United og Palace svo fer hann meðal annars yfir aðra leiki í ensku deildinni og janúar gluggan. Hvað hefur hann Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.