
Gleðilegt nýtt ár til allra hlustenda. Í fyrsta þætti 2025 fer Arnar yfir marga hluti sem hafa gerst á nýja árinu. Arnar fer yfir Seinustu leiki í ensku deildinni, FA Cup, janúar gluggan og Manchester United vs Liverpool leikinn. Hvað hefur hann Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.