
Gleðilegt nýtt ár til allra!!! Í sextígusta og fyrsta þátt Fótboltablaðurs er Arnar að fagna seinasta dag ársins með að tala um hvað hefur gert í fótbolta heiminum. Arnar fer yfir Boxing Day í Premier League og gefur út verðlaun fyrir árið 2024. Hvað hefur hann Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.