
Í fimmtugasta og öðrum þættir Fótboltablaðurs er verið að blanda tvo hluti saman. Þátturinn er tekinn yfir fyrri hálfleik milli Ísland og Tyrkland og er tala feðganir um Íslenska Karlalandsliðið í fótbolta. Í þættinum er talað um Ísland vs tyrkland, Karlalandsliðið, Bestu leikir landsliðsins og stefnan hjá landsliðinu í dag. Hvað feðganir gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.