
Í fimmtugasta þætti Fótboltablaðurs fær Arnar þann mikla heiður að fá Hallgrím Heimisson í heimsókn. Hallgrímur er yfirþjálfari Knattspyrnu hjá Val og meðal annars aðstoðaþjálfari meistaraflokk kvenna. Í þættinum er farið yfir þjálfun á Íslandi, hvernig er að vera yfirþjálfari og hvað er yfirþjálfari og hvað hann gerir og Val. Hvað hefur hann Hallgrímur gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.