
Í fertugasta og níunda þætti Fótboltablaðurs fær hann Arnar þann mikla heiður að fá Jón Steinar í heimsókn. Í þættinum er talað um fótbolta í Danmörku, Danskir aðdáendur, æfa fótbolta í Danmörku og hálf maraþon. Hvað hafa þeir tveir gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.