
Í fertugasta og áttunda þætti Fótboltablaðurs fer hann Arnar yfir margt af því sem er í gangi í Fótboltaheiminum. Arnar talar um San Marino, Íslenska landsliðið, fer yfir leimannagluggan hjá mörgum af bestu liðum í Evrópu og conspiracy hornið kemur aftur. Hvað hefur Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.