
Í fertugasta og sjöunda þætti Fótboltablaðurs fær Arnar hann Snorra Rafn til að koma í heimsókn. Í þættinum horfa þeir tveir á Manchester United og Liverpool leikinn sem var spilaður þann 1 september. Á meðan leikurinn er í gangi eru flottar samræður og góðar spurningar spurðar. Hvað hafa þeir gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.