
Málfundafélagið Frelsi og fullveldi boðaði til 6. umræðufundar félagsins í Catalínu í Hamraborg, Kópavogi mánudaginn 15. janúar síðastliðinn.
Umræðuefni: Hingað og ekki lengra - Verjum landamærin
Framsögumenn: Jón Magnússon og Ólafur Ísleifsson fyrrverandi alþingismenn
Fundarstjóri: Anna Björg Hjartardóttir
Breytt stefna í málefnum hælisleitenda var mikið rædd og eftir að framsögumenn höfðu lokið máli sínu opnaði fundarstjóri á mælendaskrá fundarins. Miklar og góðar umræður spunnust en hlýða má á framsögumenn og ræður allra sem tóku til máls í spilaranum hér að ofan.
Til upplýsingar: Eftir að spilarinn hefur verið settur í gang er nóg að ýta á tímalínu viðkomandi ræðumanns hér að neðan og þá hrekkur spilarinn þangað. Einnig má byrja á að velja tímalínu ræðumanns og ýta síðan á spilarann.
Tímalínur ræðumanna:
0:00:00 Geir Waage
0:01:56 Jón Magnússon
0:25:37 Ólafur Ísleifsson
0:45:57 Ólafur Ísleifsson les tillögu að ályktun um stefnubreytingu í málefnum hælisleitenda
0:49:37 Arndís Ósk Hauksdóttir
1:01:43 Edith Alvarsdóttir
1:08:41 Valdimar H. Jóhannesson
1:16:51 Guðfinnur Halldórsson
1:20:28 Halldór Sigurþórsson
1:27:43 Halldór Gunnarsson
1:34:05 Unnur Eggertsdóttir
1:37:28 Guðbjörn Jónsson
1:41:09 Jón Magnússon
1:44:03 Ólafur Ísleifsson ber upp tillögu að ályktun um stefnubreytingu í málefum hælisleitenda (samþykkt samhljóða)
1:48:12 Geir Waage slítur fundi