
Málfundafélagið Frelsi og fullveldi boðaði til 5. umræðufundar félagsins í Catalínu í Hamraborg, Kópavogi mánudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Umræðuefnið var: Stefnir í annað hrun? Hvað er til ráða?
Framsögumenn voru þeir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins og Ólafur Ísleifsson fyrrverandi alþingismaður og hagfræðingur. Fundarstjóri var Geir Waage.
Miklar og góðar umræður áttu sér stað eftir að framsögumenn höfðu lokið máli sínu og má hlýða á framsögumenn og umræður allra sem tóku til máls í spilaranum hér að ofan.
Til upplýsingar: Eftir að spilarinn hefur verið settur í gang er nóg að ýta á tímalínu viðkomandi ræðumanns hér að neðan og þá hrekkur spilarinn þangað. Einnig má byrja á að velja tímalínu ræðumanns og ýta síðan á spilarann.
Tímalínur ræðumanna:
0:00:00 Geir Waage
0:01:17 Vilhjálmur Birgisson
0:21:54 Ólafur Ísleifsson
0:45:15 Halldór Sigurþórsson
0:52:35 Kristinn Sigurjónsson
0:57:30 Halldór Gunnarsson
1:06:44 Guðbjörn Jónsson
1:13:30 Ásta Óla
1:21:48 Vilhjálmur Birgisson
1:28:42 Ólafur Ísleifsson
1:31:17 Sverrir
1:35:56 Edith Alvarsdóttir
1:41:18 Anna Björg Hjartardóttir
1:47:15 Arndís Hauksdóttir
1:51:20 Vilhjálmur Birgisson
1:59:46 Ólafur Ísleifsson
2:01:32 Guðbjörn Jónsson
2:06:25 Geir Waage