All content for Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu is the property of frubarnaby and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.
Já, þið heyrðuð rétt, þær eru komnar aftur: Drottningar hlaðvarpsgerðar á Íslandi. Eftir margra mánaða langa þögn koma þær Lóa og Móa með nýja seríu. Og af nógu er að taka, jarðarför aldarinnar, krúnan, samsæriskenningar aðdáenda Frú Barnaby eru meðal umræðuefna. Við þökkum jafnframt áhugasömum aðdáendum fyrir orðsendingar, hvísl og hnipp. Örvæntið eigi, við erum komnar úr fríinu!
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.