All content for Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu is the property of frubarnaby and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.
Marglyttan og ansjósan brjótast út úr heilaþokunni hressari enn nokkru sinni fyrr, enda er afmælismánuður Frú Barnaby genginn í garð. Hátíðarhöld eru margvísleg, en þau hefjast á einkaþotuflugi. Fyrsti áfangastaður er húðflúrstofa, annar er heimili Kardashian fjölskyldunnar en ferðinni lýkur með lúxuslúr meðan vinir og vandamenn reiða fram veitingar.
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.