All content for Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu is the property of frubarnaby and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.
Þær Lóa og Móa eru glaðar í bragði eftir Lóu-samlokuþátt síðustu viku. Í þessum þætti búa þær meðal annars til ný verðlaun, MLóbelinn, sem þær veita óhikað. Þær vinda sér síðan í mál líðandi stundar, mál sem er á allra vörum þessa dagana: Netflix -jólamyndirnar, Smjattpattarnir, breisku konunar sem við sjáum aldrei í sjónvarpinu. Að lokum taka þær þrefalt Díönuhorn í kók og fara yfir mál Mako fyrrum prinsessu Japana, Kako systur hennar og almúgamannsins Kei Komuro. Skammdegisdrunginn er svo kveðinn burt með kennslustund í hláturjóga.
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.