All content for Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu is the property of frubarnaby and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.
Lóa og Móa taka við gesti í stúdíóinu og það er engin önnur en menningarmógúllinn og stjórnandinn Auður Jörundsdóttir, boss lady. Hún er okkur í Frú Barnaby vel kunnug sem einn af okkar helstu aðdáendum. Auður leiðir okkur í gegnum líf "menningar-verkamannsins", skoska fortíð og svo koma við sögu ævintýragjarnir kettir á Hólum í Hjaltadal. Ásamt öllu helsta slúðrinu úr myndlistarheiminum. Í Díönuhorninu ræðum við síðan Spencerbrúðkaup og axlarmeiðsl. Et voilà!
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.