All content for Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu is the property of frubarnaby and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.
Nú er sko aldeilis handagangur í öskjunni, en þær Lóa og Móa eru ekki í stúdíó Barnaby í þessum þætti. Því þær stöllur eru búnar að binda á sig svunturnar og hella sér í hálfmánagerð. Í þessum lokaþætti seríunnar ber margt á góma á meðan þær baka vandræðin; Bítlarnir, umhverfisvænar jólagjafir, ímynduð Afríska hálfmánaverksmiðja, ömmur og langömmur. Mitt í öllu jólastressinu, er gott að setjast niður, baka í rólegheitunum og dreypa á öli.
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu
Hlaðvarp um Barnaby, Díönu prinsessu og allt þess á milli.