All content for Fotbolti.net is the property of Fotbolti.net and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Manchester City vann sannfærandi sigur á Liverpool í stærsta leik tímabilsins til þessa.
Mögulega var tímabilið að sveiflast þarna þar sem við sáum gamla góða Man City. Núna eru aðeins fjögur stig á milli Arsenal og City en fyrir viku síðan var orðið líklegt að Arsenal myndi stinga af.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson settist niður með Magnúsi Hauki Harðarsyni og Herði Ágústssyni í Pepsi Max stúdíóinu og fóru yfir leiki helgarinnar og helstu sögulínur.