All content for Fotbolti.net is the property of Fotbolti.net and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Fotbolti.net
3 weeks ago
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Hlutirnir eru fljótir að breytast í fótboltanum en Manchester United er komið fram úr Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
United vann sinn þriðja sigur í röð um helgina á meðan Liverpool tapaði sínum fjórða deildarleik í röð.
Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppnum en Einar Guðnason mætti í Pepsi Max stúdíóið í dag og fór yfir gott gengi sinna manna. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson eru einnig í þættinum, misglaðir eftir helgina.