All content for Forysta & samskipti is the property of Háskólinn á Akureyri and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
07: Frá Asíu til Íslands - Rebekka Kristín Garðarsdóttir
Forysta & samskipti
1 hour 13 minutes 57 seconds
9 months ago
07: Frá Asíu til Íslands - Rebekka Kristín Garðarsdóttir
Gestur Sigurðar í þættinum er Rebekka Kristín Garðarsdóttir, forstöðukona og verkefnastjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise. Rebekka Kristín hefur yfir 20 ára reynslu sem stjórnandi og forystumanneskja. Hún starfar nú hjá Wise en starfaði meðal annars áður í Hong Kong sem stjórnandi hjá LinkedIn og Microsoft, auk þess sem hún stofnaði og rak fyrirtæki þar ytra. Margt kemur til tals, eins og munurinn á að vera stjórnandi og leiðtogi auk þess sem rætt er um verkefnastjórnun. Einnig segir Rebekka Kristín frá tíma sínum hjá LinkedIn og Microsoft og lýsir þar til dæmis einstöku starfsumhverfi þar sem afar mikil krafa var gerð á árangur samhliða að hugað var að vellíðan starfsfólks. Rebekka Kristín ræðir einnig muninn á að vera forystumanneskja í Kína og á Íslandi.