
,,Hafa meira gaman og minna leiðinlegt!"
Í þessum fjórða þætti fáum við Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS í mjög skemmtilegt spjall. Þetta er fyrsta opinbera viðtalið sem hún fer í eftir að hafa tekið við starfi forstjóra í ársbyrjun. Við förum yfir tækifærin í tryggingageiranum, tæknibreytingar sem hafa átt sér stað, atriði sem einkenna góðan stjórnanda og vel valin fjármálaráð frá henni.
Þátturinn er í boði:
Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga viðskipti með hlutabréf og sjóði í appi Íslandsbanka.
Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.
Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum.
Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg.
Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.
Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.