
Útboð er ekki sama og útboð. Í þessum fimmta þætti förum við yfir ýmsar tegundir útboða, hvernig þau virka í grunninn og afhverju fyrirtæki skrá sig á markað.
Við rennum síðan yfir hvaða útboð eru yfirvofandi, hringferð Kauphallarbjöllunnar og hið svokallaða frumútboðspopp.
Þátturinn er í boði:
Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.
Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.
Aurbjörg - veitir þér upplýsingar og samanburð á því sem skiptir máli fyrir fjármál heimilisins.
Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.