
Það eru mörg atriði sem koma upp í hugann tengd fjárfestingum, sérstaklega þegar sveiflurnar eru miklar.
Í þessum þætti er rætt um hvernig er hægt að bera sig að í sveiflunum, hvort það sé góður tími til að fjárfesta núna og hvaða leiðir eru færar til að byggja upp eignasafn til langs tíma.
Spennum beltin og höldum okkur fast í gegnum þessar sveiflur.
Þátturinn er í boði:
Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.
Keldan - sú síða sem við notum mest til að fylgjast með markaðinum og viðskiptafréttum.
Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.
Frjálsi lífeyrissjóðurinn - möguleiki á að ráðstafa stærsta hluta skyldusparnaðar í séreign sem er erfanleg.
Félag lykilmanna - greiðir 0,05% af launum þínum mánaðarlega og færð aðgang að sjúkrasjóði.
Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.