
Fasteignamarkaðurinn er líklega umtalaðist markaðurinn af þeim öllum. Í þessum sjötta þætti breytum við aðeins um fókus og förum yfir fasteignir, fasteignalán, endurfjármögnun og fasteignamarkaðinn almennt.
Þátturinn er í boði:
Íslandsbanki - þægileg leið til að eiga hlutabréfaviðskipti í appi Íslandsbanka.
Te&kaffi - við fáum okkar allra bestu hugmyndir yfir góðum kaffibolla á þar, þægilegt umhverfi til að taka gott vinnusession.
Aurbjörg - veitir þér upplýsingar og samanburð á því sem skiptir máli fyrir fjármál heimilisins.
Meira af Fortuna Invest á Instagram, Linkedin og bókin okkar.