
Dóra Júlía hefur skapað sér einstakan feril á mörgum sviðum – hún er DJ, samfélagsmiðlastjarna, fjölmiðlakona, pilates & barr þjálfari, hinsegin fyrirmynd og mikil tískukona sem er óhrædd við að fylgja sínu eigin flæði, byggja upp sinn stíl og lifa lífinu á sínum eigin forsendum.