
Ágúst Wigum er ungur leikari sem hóf ferilinn sjö ára í Borgarleikhúsinu og hefur síðan leikið í ýmsum sýningum, myndum og þáttum, m.a. Ljósbrot og Vigdísi. Við ræddum meðal annars ferilinn, vöxt hans sem leikara og hvernig leiklistarnám ýtir manni út fyrir kassann.