
Tobias Klose / pabbi, er ævintýramaður sem hefur lifað skemmtilegu lífi, allt frá barnæsku þar sem hann ólst upp í Þýskalandi til þess að verða fyrirtækjastjórnandi í ferðaþjónustu hér á Íslandi. Við ræddum viðskipti, stjórnun, ævintýraþrá, orku og fullt fleira!