
Brynjar Barkarson er tónlistarmaður, skapari, húmoristi og fullt fleira. Í þessum þætti förum við dýpra en bara í tónlistina – ræðum trú, lífssýn og listina að skapa. Hann deilir sögum úr bransanum, hvernig ClubDub byrjaði, segir frá bestu giggunum og fullt fleira. Skemmtilegur, einlægur og innblásandi þáttur!