
Í þessum þætti fáum við að kynnast Evu Mattadóttur, kraftmikil athafnakona sem hefur skapað sér nafn meðal annars með hlaðvarpinu Normið. Hún er meðeigandi í Boheme Húsinu en hefur líka mikla reynslu sem Dale Carnegie þjálfari. Hún deilir með okkur áhugaverðum lærdómi og innblástri í þessum þætti.