
Hvernig lærum við að tjá okkur betur? Í þessum þætti spjalla ég við Sirrý Arnardóttur – fjölmiðlakonu til 30 ára, rithöfund og stjórnendaþjálfara sem hjálpar fólki að koma fram af öryggi og krafti. Lærdómsríkt, hvetjandi og virkilega skemmtilegt spjall.