All content for Fjölburafjör is the property of Arnar og Hanna / Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið
Þegar hjónin Helga og Bergur kynntust áttuðu þau sig á því að þau ættu margt sameiginlegt. Eitt af því var að þau eiga bæði tvíbura. Þau segja okkur frá því hvernig er að vera tvíburaforeldri með líkamlega fötlun og einnig kemur Helga með mörg góð ráð.
Fjölburafjör
Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið