All content for Fjölburafjör is the property of Arnar og Hanna / Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið
Katrín Björk er fyrrverandi formaður Tilveru - sem eru samtök um ófrjósemi. Katrín og eiginmaður hennar, Eyþór Máni eru þríbura- og tvíburaforeldrar. Hjónin hafa gengið í gegnum ófá áföllin eins og ófrjósemi, barnsmissi á meðgöngu, brjóstakrabbamein og mótorhjólaslys. Katrín studdist við möntruna „Ég tek því sem höndum ber” til að hjálpa sér í gegnum erfiða tíma. Þau hjónin eru sannkallað ofurfólk!
Fjölburafjör
Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið