Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander
All content for Fjallakastið is the property of Solla Sveinbjörns and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander
2. Elín Lóa Baldursdóttir - Spjall um vetrarfjallamennsku
Fjallakastið
1 hour 8 minutes 23 seconds
4 years ago
2. Elín Lóa Baldursdóttir - Spjall um vetrarfjallamennsku
Elín Lóa Baldursdóttir er sannkölluðu fyrirmynd þegar kemur að því að framkvæma og fara út. Hún er mjög dugleg að fara út að leika, hvort sem það er hlaupandi, gangandi, hjólandi eða að klifra. Elín Lóa byrjaði að hlaupa fyrir alvöru í ár, við komum aðeins inná það og fleira skemmtilegt í þessum þætti. Mæli með að þið fylgjið henni á instagram @elography.
Aðal umræðuefnið okkar í þættinu var vetrarfjallamennska, en nú er vetur konungar að gera vart við sig og því er um að gera að fara undirbúa sig fyrir breytingar á fjallaferðum okkar og hugsunarhætti. Við fórum meðal annars yfir, hvað þarf maður að eiga til að byrja í vetrarfjallamennsku? Hvaða þekkingu þarf maður að búa yfir til að fara út að leika á veturnar?
Fjallakastið
Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander