Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander
All content for Fjallakastið is the property of Solla Sveinbjörns and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur meðal annars skíðað ein á suðurpólinn, klifið tindana 7, sem eru 7 hæstu tindar í öllum heimsálfum þar á meðal Everest, hæsta fjall heims 8.848 metrar. Saga hennar er ekki áfallalaus og reyndi hún við Everest tvisvar sinnum áður en hún loks komst á toppinn
Vilborg segir okkur frá upphafi sínu í Fjallamennsku og hvernig fjöllin og fjallamennskan hafa átt hug hennar og hjarta frá því að hún kleif fyrst Hvannadalshnjúk 22 ára gömul.
VIð fórum yfir hvernig er að vera kona í fjallamennsku og hvaða áskoranir geta fylgt því. Hvernig var að öðlast landsfrægð á stuttum tíma og vera að klifra hæstu fjöll heims fyrir framan alþjóð ef svo má að orði komast.
Vilborg býr nú í Slóveníu ásamt manninum sínum og er hún að takast á við nýjar áskoranir þar og endurhæfingu eftir meiðsl.
Fjallakastið
Fjallakastið fjallar um allt tengt útivst og fjallamennsku. Tölum við áhugaverða viðmælendur með fjölbreyttan bakgrunn í útivist og fjallamennsku. Erum á facebook @fjallakastid og instagram @localicelander