
Skúli Skúlason: Fór um Suður Afríku á mótorhjólum með hópi vina þar sem reyndi á þolrifinn að stjórna mótorfákunum á erfiðum slóðum fjalla m.a. og um “The dangerous road". Einnig segir Skúli frá ferð sinni ásamt félögum um stórkostlegt landslag Nýjasjálands á mótorhjólum.