All content for Farðu úr bænum is the property of Kata Vignis and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!
Uppistandarinn hún Karen Björg var í sumarfríi á æskuslóðum sínum á Grenivík þegar hún skutlaðist yfir til Akureyrar til að drekka vatnsglas með mér í sjóðheitu stúdíói. Hún sagði mér frá fyrsta uppistandinu sínu, tímanum þegar að hún bjó með módelfitness pari í London og hvernig ferilinn hennar sem bæði handritshöfundur og uppistandari hefur farið á flug á síðastliðnum árum. Við ræddum tísku áhuga hennar, mun á vinum okkar fyrir norðan vs fyrir sunnan og svo auðvitað atvikið þar sem kemur í ljós að hún er ekki konan hans Péturs Jóhanns. Karen er geggjuð og ég hlakka til að mæta á uppistand með henni sem fyrst, njótið vel.
IG: @karenbjorg @katavignis
Farðu úr bænum
Kata Vignis spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk staðsett á Akureyri!